Bókmenntaborgin Reykjavík

Bókmenntaborgin Reykjavík

Bokmenntaborgin

Reykjavík var útnefnd Bókmenntaborg UNESCO í ágúst 2011, en hún var fimmta borgin í heiminum til að hljóta þennan heiður og sú fyrsta utan ensks málsvæðis. Titillinn er varanlegur. Hér verður hægt að nálgast upptekið efni sem Bókmenntaborgin hefur sankað að sér t.a.m. upplestra skálda, bókmenntagöngur og söguna af Sleipni, lestrarfélaga barnanna.

Categorieën: Kunst

Luister naar de laatste aflevering:

Úlfhildur Dagsdóttir leiðir glæpasagnagöngu um miðbæ Reykjavíkur.

Vorige afleveringen

  • 53 - Glæpasagnaganga - Útvarpshúsið 
    Sun, 21 Mar 2021
  • 52 - Glæpasagnaganga - Þjóðmenningarhúsið 
    Sun, 21 Mar 2021
  • 51 - Glæpasagnaganga - Þjóðleikhúsið 
    Sun, 21 Mar 2021
  • 50 - Glæpasagnaganga - Bríetartorg 
    Sun, 21 Mar 2021
  • 49 - Glæpasagnaganga - Landsbankinn 
    Sun, 21 Mar 2021
Meer afleveringen weergeven

Meer Belgische kunstpodcasts

Meer internationale kunstpodcasts

Kies een categorie